Upplifun og reynsla dómþola sem afplánað hafa undir rafrænu eftirliti
Íris Ósk Ólafsdóttir, félagsráðgjafi MA, geðsvið Landspítala-háskólasjúkrahúss. Steinunn Hrafnsdóttir, félagsráðgjafi MA, Ph.d., prófessor við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands sendu inn í tímar...
Lestu áfram..Nýtt fangelsi og stórtækar umbætur í fangelsismálum
Dómsmálaráðherra og forstjóri Fangelsismálastofnunar héldu nýverið blaðamannafund á Litla Hrauni þar sem kynntar voru stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis, fjölgun rýma ...
Lestu áfram..Pabbi hans er í fangelsi og við bara tölum um það
„Við tölum mjög opið um þetta enda ætla ég ekki að láta barnið mitt upplifa þetta sem skömm á nokkurn hátt. Pabbi er bara í fangelsi og svona er það og það er bara allt í lagi, ekkert leyndarmál e...
Lestu áfram..Staða kvenna í fangelsum
Færri vistunarúrræði fyrir kvenkyns fanga er ein helsta ástæða þess að staða kvenna í fangelsum á Íslandi er almennt lakari en staða karla. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá umboðsmanni Alþ...
Lestu áfram..RAUNFÆRNIMATI BEITT Í NÁMI FANGA
Kennsla í fangelsunum gengur vel og alltaf mikill áhugi í verklegum greinum. Á Litla-Hrauni hefur verið kennd trésmíði í tvö ár og alltaf fullskipað í greinina. Aðstæður eru prýðilegar þar sem kennsla...
Lestu áfram..Köllunin er mjög sterk
Fangaprestur Þjóðkirkjunnar, fór í guðfræði vegna þess að hún taldi það vera gott alhliða nám en fann sterka köllun og lítur á starf sitt sem algjör forréttindi. Hún hefur kynnst starfi S...
Lestu áfram..Fundur félags- og vinnumarkaðsráðherra
Þráinn Farestveit framkvæmdastjóri Verndar fór á fund félags- og vinnumarkaðsráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar. Á fundinum var farið yfir ýmis málefni Verndar og ráðherra kynnt stefna félagasam...
Lestu áfram..Vopnaburður stóraukist meðal fanga
Ofbeldi og vopnaburður meðal fanga hefur aukist mjög innan veggja fangelsa landsins síðastliðin ár. Hafa bæði fangar og fangaverðir orðið fyrir alvarlegu heilsutjóni. Uppi er hávær ...
Lestu áfram..AA og Afstaða í fangelsum
Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Allt frá stofnun Afstöðu árið 2005 hefur eitt af höfuðmarkmiðum félagsins verið að hvetja fanga til þess að taka þátt í starfi AA-samtakanna. Upp úr ...
Lestu áfram..Neyðarsími AA samtakanna
- Höfuðborgarsvæðið s: 895 1050
- Akureyri: s: 849 4012
- Reykjanes s: 777 5504
Sendu okkur skilaboð
vernd@vernd.is