
Fangelsisvist: Refsing eða endurhæfing?
Fangi nokkur gerði stórt módel af Hallgrímskirkju úr grillpinnum í afplánun sinni á Hólmsheiði. Módelið hefur hann gefið Hallgrímskirkju og mun Auður Vilhjálmsdóttir, verkefnisstjór...
Lestu áfram..
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli
Bryndís Rós Morrison og Björk Davíðsdóttir skrifa
Umræðunni um einstaklinga sem glíma við fíknisjúkdóma hættir til að verða afar neikvæð gagnvart þeim sem um ræðir. Fyrst og fremst eru þetta einsta...
Lestu áfram..
Heimsókn í Batahús
Framkvæmdastjóri Verndar Þráinn Farestveit ásamt einum stjórnarmanni samtakanna Guðrúnu Þorgerði Ágústsdóttir höfðu mælt sér mót við forstöðumann Batahúss Agnar Bragason og Jón Ólafsson. Áfangaheimi...
Lestu áfram..
Fyrri áfallasaga rauður þráður hjá föngum
Arndís Vilhjálmsdóttir geðhjúkrunarfræðingur í geðteymi fangelsa gerði viðtalsrannsókn á íslenskum kvenföngum. Þar kom fram að allar konurnar höfðu orðið fyrir alvarlegum áföllum sem leiddi þær út í...
Lestu áfram..
Fjölskylduleyfi
Tekið hefur verið mikilvægt skref í fullnustu dóma utan fangelsa en fangelsismálastofnun hefur ákveðið að heimila þeim sem dvelja á Vernd að sækja um fjölskylduleyfi. Eru þessar breytingar gerðar í ...
Lestu áfram..
Neyðarskýli
Starfsmaður Verndar fór í heimsókn í Neyðarskýlið Grandagarði 1a og fékk frábæra móttöku af starfsmanni neyðarskýlisins að Grandagarði en þar tók móti mér Írisi Ósk Ólafsdóttir teymisstjóri sem þekkir...
Lestu áfram..
Geðheilsuteymi fanga tryggt til frambúðar með föstu fjármagni
Í ljósi góðrar reynslu af þjónustu geðheilsuteymis fanga hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að tryggja rekstur þess til frambúðar með föstu fjármagni. Teymið var sett á fót sem nýsköpunarverkefni á s...
Lestu áfram..
Tuttugu fangaverði vantar til starfa
Fangaverðir hafa verulegar áhyggjur af öryggi sínu í fangelsum landsins vegna viðvarandi undirmönnunar. Á Kvíabryggju er til dæmis aðeins einn fangavörður á næturvöktum með 22 fanga og á Hólmsheiði...
Lestu áfram..
Skimað fyrir veirunni í fangelsum
Halldór Valur Pálsson, forstöðurmaður fangelsa
Fréttablaðið/Stefán
Heilbrigðisstarfsfólk hefur mætt í fangelsi til að skima fyrir kórónaveirunni hjá föngum eftir athugasemdir frá umboðsma...
Lestu áfram..Neyðarsími AA samtakanna
- Höfuðborgarsvæðið s: 895 1050
- Akureyri: s: 849 4012
- Reykjanes s: 777 5504

Sendu okkur skilaboð
vernd@vernd.is