
Langveiku börnin í fangelsum landsins
Ef þú lendir í fangelsi einu sinni eru talsverðar líkur á að þú lendir þar aftur. Ef þú lendir þar aftur þá eru ansi góðar líkur á að þú lendir þar í þriðja sinn. Ef þú lendir þar í þriðja sinn e...
Lestu áfram..
Starfsemi Verndar
Sú þjónusta sem Vernd veitir er nauðsynleg og er mjög sérhæfð, þjónustan sem Vernd veitir er ekki veitt annars staðar. Gott samstarf er við aðrar stofnanir í velferðarþjónustu eins og Landspítala, h...
Lestu áfram..
Þú ert víst fangi
Vernd fangahjálp vekur hér með athygli á meinbug á lögum og stjórnvaldsfyrirmælum um málefni fanga og þeirra sem afplána refsingu á Íslandi sem kemur niður á mannréttindum þeirra og er þeim fjötur u...
Lestu áfram..EIGA DÓMAR AÐ HAFA TILGANG?
Í Verndarblaði árið 2017 var fjallað um sjálfboðaverkefni Rauða krossins í Nor- egi „tengslanet eftir afplánun“ (nettverk etter soning) sem Afstaða hafði fylgst með um nokkurt skeið. Verkefn...
Lestu áfram..
VINNA Í FANGELSUM
Einn mikilvægasti þátturinn í öllum fangelsum hvort heldur þau eru ný eða gömul er að fangar hafi eitt- hvað jákvætt fyrir stafni.
Nú eru margir fangar fúsir til vinnu og þeim þarf að...
Lestu áfram..
Fangar og frelsissviptir
Meðferð frelsissviptra manna
Meiginlöggjöf á þessu sviði eru lög um fullnustu refsinga nr. 49 17. maí 2005. Er þar fjallað um stjórn og skipulag fangelsismála, atriði sem varða fangavistina ...
Lestu áfram..Neyðarsími AA samtakanna
- Höfuðborgarsvæðið s: 895 1050
- Akureyri: s: 849 4012
- Reykjanes s: 777 5504

Sendu okkur skilaboð
vernd@vernd.is