Image
Image

SÁÁ- meðferð

Vogur
Sérhæfð meðferð við fíknsjúkdómi á sjúkrahúsinu Vogi er byggð á læknisfræðilegum greiningum, afeitrun með fagfólki, lyfjameðferð og einstaklingshæfðri sálfélagslegri meðferð. Mismunandi hópar fá mismunandi úrræði sem eru aldurs- og kynjaskipt.

 

Image

Fangaprestur

Sigrún Óskarsdóttir er starfandi sem sérstakur fangaprestu. Staða fangaprests hefur verið frá árinu 1970. Starfsvettvangur fangaprests eru fangelsin og þjónusta við fanga, aðstandendur þeirra og aðra er láta sig eitthvað varða um hag þeirra.Um 160 fangar eru í afplánun hverju sinni en það er þó breytilegt.

Image

Afstaða

Markmið félagsins eru fyrst og fremst þau að vinna að tækifæri fyrir fanga til ábyrgðar, endurreisnar og að búa þeim skilyrði til farsællar endurkomu út í samfélag manna.  Hugað er í hvívetna að aðstandendum fanga, fjölskyldum, vinum og öllum öðrum sem sitja í fangelsi úti í hinu frjálsa samfélagi vegna tengsla við fanga.
Image

Samhjálp

 

  • Meðferðaheimilið Hlaðgerðarkot; 
  • Áfangahúsið Brú; 
  • Áfangahúsin Spor; 
  • Áfanga- og stuðningsbýlið M18 og Nýbýlavegi 30; 
  • Kaffistofan; 
  • Nytjamarkaður.
Image

Mannréttinda-skrifstofa íslands


Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð stofnun sem vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi.

 

Image

Samhjálp, Hlaðgerðakot

Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstarfi í 47 ár og rekur fjölmörg úrræði þar á meðal meðferðarheimilið í Hlaðgerðarkoti.

Höfuðstöðvar Samhjálpar eru að Hlíðasmára 14 í Kópavogi. Þar eru skrifstofur og úthringiver til húsa - einnig hluti forvarna- og eftirmeðferðarstarfsins.

 

Image

CoDA á Íslandi

CoDA eru samtök meðvirkra sem vilja bætt samskipti. Samtökin vinna eftir 12-spora kerfinu. Á vefsíðu samtakanna er hægt að nálgast upplýsingar um fundartíma.

NÚ ERU Í BOÐI CODA-FJARFUNDIR

 

Image

Krýsuvík

Meðferðarheimilið í Krýsuvík er framsæknasta meðferðarúræði í Evrópu sem völ er á í dag.

Vímuefnaráðgjafar Krýsuvíkur eru með alþjóðleg ICRC réttindi í vímuefnaráðgjöf á sviði fíknisjúkdóma.

Meðferðin er hágæða einstaklingsmiðuð langtímameðferð þar sem öll vinna við skjólstæðinga er unnin af fagfólki.

 

Image

SÁÁ- meðferð

Vogur
Sérhæfð meðferð við fíknsjúkdómi á sjúkrahúsinu Vogi er byggð á læknisfræðilegum greiningum, afeitrun með fagfólki, lyfjameðferð og einstaklingshæfðri sálfélagslegri meðferð. Mismunandi hópar fá mismunandi úrræði sem eru aldurs- og kynjaskipt.


Image

Samhjálp, Hlaðgerðakot

Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstarfi í 47 ár og rekur fjölmörg úrræði þar á meðal meðferðarheimilið í Hlaðgerðarkoti.

Höfuðstöðvar Samhjálpar eru að Hlíðasmára 14 í Kópavogi. Þar eru skrifstofur og úthringiver til húsa - einnig hluti forvarna- og eftirmeðferðarstarfsins.

Image

CoDA á Íslandi

CoDA eru samtök meðvirkra sem vilja bætt samskipti. Samtökin vinna eftir 12-spora kerfinu. Á vefsíðu samtakanna er hægt að nálgast upplýsingar um fundartíma.

NÚ ERU Í BOÐI CODA-FJARFUNDIR

 

Image

Krýsuvík

Meðferðarheimilið í Krýsuvík er framsæknasta meðferðarúræði í Evrópu sem völ er á í dag.

Vímuefnaráðgjafar Krýsuvíkur eru með alþjóðleg ICRC réttindi í vímuefnaráðgjöf á sviði fíknisjúkdóma.

Meðferðin er hágæða einstaklingsmiðuð langtímameðferð þar sem öll vinna við skjólstæðinga er unnin af fagfólki.

Image
Neyðarsími AA samtakanna
  • Höfuðborgarsvæðið s: 895 1050
  • Akureyri: s: 849 4012
  • Reykjanes s: 777 5504
Image

Batahús

Hugmyndafræði

Leiðin að stofnun Batahúss var meðal annars skýrsla sem starfshópur á vegum Félagsmálaráðuneytisins vann árið 2019. Þar er gegnum gangandi áhersla á heildstæða og þverfaglega nálgun í málefnum einstaklinga sem hafa hlotið fangelsisdóm. 

Batahús er einstaklingsmiðað bataúrræði við enda afplánunar þar sem einstaklingum er boðin heimilisaðstaða til allt að tveggja ára eða eftir atvikum til skemmri tíma. Unnið er með einstaklingum á jafningjagrundvelli út frá hugmyndum um áfallamiðaða nálgun. 

Eitt af megin markmiðum Batahúss er að skapa aðstæður þannig að einstaklingur geti beint sjónum sínum frá neyslu og afbrotum og að sjálfsstyrkingu, vinnu, námi og samfélagslegri virkni. Aðstæður eru skapaðar með virðingu og kærleik að leiðarljósi.

Hér er skýrsla á stofnfundargerð góðgerðarfélagsins Bata. Hér er hlekkur á samþykktir fyrir félagið Bata. Hér er hlekkur á siðareglur Batahúss.

Sendu okkur skilaboð
vernd@vernd.is
Vernd fangahjálp

562 3003