Fullnusta refsidóma

Samkvæmt 5. gr. laga um fullnustu refsinga nr. 15/2016  sér Fangelsismálastofnun um fullnustu refsinga og önnur verkefni í samræmi við ákvæði laganna og reglugerðum sem settar eru samkvæmt þeim. Má þar m.a. nefna eftirlit með þeim sem frestað er ákæru gegn, dæmdir eru skilorðsbundið, fá skilorðsbunda reynslulausnnáðunfrestun afplánunar og samfélagsþjónustu.