Gleðileg Jól

 

Vernd óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Megi nýtt ár færa ykkur öllum gæfu, hamingju og frið.

 

 

 

Vernd þakkar einnig öllum sem stutt hafa við starfið á einn eða annan hátt, birgjum, fyrirtækjum, einstaklingum og opinberum aðilum, allur stuðningur er ómetanlegar og lýsa mikilli umhyggju fyrir þeim sem minna mega sín.

 

Mikið hefur áunnist með góðum stuðningi ykkar og margra sjálfboðaliða sem unnið hafa óeigingjarnt starf fyrir Vernd.

 

Megi ljós og friður lýsa ykkur veginn á nýju ári

 

 

Stjórn Verndar