
Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Afstaða, félag um bætt fangelsismál hlaut í dag 600 þúsund krónur að gjöf fyrir að hljóta mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri afhenti Guðmundi Inga Þór...
Lestu áfram..
Afstaða heimsækir fangelsin
Afstaða, RETS frá Finnlandi, WayBack frá Noregi, IPS, Compassion Prison Project í Bandaríkjunum og LL Yale School of Medicine heimsóttu í dag íslensk fangelsi í boði Afstöðu, Traustan Kjarna og Fa...
Lestu áfram..
Raddir fanga
Helgi Gunnlaugsson skrifar athyglisverða grein á Vísi 12. maí þar sem hann bendir á hversu mikilvæg frjáls félagasamtök er í mismunandi kerfum. Að félagsamtök breyti stefnum og straumum með starfsem...
Lestu áfram..
Fá allir að vera með?
Þegar einstaklingar ljúka afplánun í fangelsi standa þeir oft frammi fyrir miklum áskorunum við að snúa aftur til samfélagsins. Ein stærsta hindrunin er að finna vinnu. Fordómar og vantraust í samfé...
Lestu áfram..
Sr. Hjalti Jón Sverrisson nýr fangaprestur
Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti í starf fangaprests þjóðkirkjunnar.
Sr. Hjalti Jón Sverrisson hefur verið ráðinn í stöðuna.
Hann er fæddur í Reykjavík þann 13. júlí árið 1987.
Foreldr...
Lestu áfram..Fangelsin eru sprungin
„Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“
Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. apríl 2025 19:01
Heiðar Smith formaður fangavarða segir fangelsin á landinu sprungin.Vísir
Fangelsin eru spr...
Lestu áfram..
Gjöf sem nýtist þeim sem eru í lokuðum fangelsum
.
Stuðningur við fanga
Vernd og Afstaða gáfu alls 14 stk air fryer í lokuðu fangelsin í dag. Nýr air fryer fór á alla ganga á Hólmsheiði og Litla hrauni
Eitt af því sem mest hefur...
Lestu áfram..
Eru afbrot afleiðing vímuefna?
Notkun vímuefna hefur aukist gríðarlega síðustu áratugi og er mikið vandamál innan samfélagsins í heild. Vímuefni eru þau efni sem koma manni í vímu eins og nafnið gefur til kynna. Þau breyta starfsem...
Lestu áfram..
Fangelsiskerfið á mannamáli
Mynd: Rakel Jóna B. Davíðsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Amíra Sól Jóhannsdóttir
Fangelsiskerfið á Íslandi er umfangsmikið og flókið, sem gerir það að verkum að almenningur getur átt erfitt með að ...
Lestu áfram..Neyðarsími AA samtakanna
- Höfuðborgarsvæðið s: 895 1050
- Akureyri: s: 849 4012
- Reykjanes s: 777 5504

Sendu okkur skilaboð
vernd@vernd.is